Vinstri græn bjóða fram í öllum kjördæmum og er listabókstafurinn V.

Formlegt nafn hreyfingarinnar er Vinstrihreyfingin  – grænt framboð en í daglegu tali er hreyfingin oft kölluð Vinstri græn og jafnvel er skammtöfunin VG notuð.

Myndir af frambjóðendum í prentgæðum
Listi yfir starfsfólk